Fornbíll - Pobeda
Kaupa Í körfu
Menningarmiðstöð Hornafjarðar fær fornbíl að gjöf Sjaldséður sovéskur eðalvagn EINAR Hálfdánarson á Höfn hefur gefið Menningarmiðstöð Hornafjarðar merkan fornbíl. Þetta er GAZ-M20 Pobeda sem er sovéskur eðalvagn árgerð 1955. Einn slíkur bíll er í toppstandi hér á landi og er hann í eigu Bifreiða og landbúnaðarvéla. MYNDATEXTI. Björn Arnarson safnvörður dustar rykið af Pobedunni sem staðið hafði inni í skúr í 34 ár. Einar Hálfdánarson fylgist með. Á sínum tíma tók það tvær vikur að aka bílnum frá Reykjavík til Hafnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir