Torfærubíll í Hornafjarðarhöfn

Sigurður Mar Halldórsson

Torfærubíll í Hornafjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

GUNNAR Pálmi Pétursson torfæruökumaður gerði í gær tilraun til að aka á bíl sínum yfir höfnina í Hornafirði. Tilraunin mistókst og bíll Gunnars sökk þegar hann hafði ekið um helming leiðarinnar. MYNDATEXTI. Hornfirðingar fjölmenntu niður að höfn í gær til að fylgjast með tilraun Gunnars Pálma Péturssonar til að aka yfir höfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar