Humar - Skinney

Sigurður Mar Halldórsson

Humar - Skinney

Kaupa Í körfu

Humarvertíðin í gang SÆMUNDUR HS kom með fyrsta humarinn að landi á hefðbundinni humarvertíð til Hornafjarðar í vikunni. Þessa dagana er verið að búa hornfirsku bátana til humarveiða. /unnar Ásgeirsson hjá Skinney-Þinganesi segist bjartsýnn á vertíðina. Humarinn er að vísu ekki eins stór og í fyrra en það kann að breytast þegar líður á vertíðina, segir Gunnar. MYNDATEXTI: Skipverjar á Skinney SF gera klárt fyrir humarveiðarnar en skipið hélt til veiða í morgun. Sjö bátar frá Hornafirði verða á humarveiðum á vertíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar