Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 2002

Sigurður Mar Halldórsson

Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 2002

Kaupa Í körfu

AÐSTOÐ unga fólksins er iðulega vel þegin á kjörstað. Þau feðgin Sveinbjörn Steinþórsson og Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir hjálpuðust að við að koma atkvæðaseðlinum í kjörkassann og virtust bæði jafn áhugasöm. Myndin er tekin á kjörstað í Hafnarskóla á Höfn í Hornafirði á laugardagsmorgun allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar