Ágústa Arnardóttir við löndun

Sigurður Mar Halldórsson

Ágústa Arnardóttir við löndun

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er mokfiskirí hjá netabátunum og bullandi löndun," sagði Torfi Friðfinnsson, á hafnarvoginni á Hornafirði, í samtali við Morgunblaðið. Netabátar hafa fengið mjög góðan afla suður af landinu að undanförnu, allt upp í 30 tonn á dag. MYNDATEXTI: Ágústa Arnardóttir, háseti á Hafdísi SF 75, með myndarlegan þorsk við löndun úr Hafdísi við Hornafjarðarhöfn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar