Vegaskemmdir við Laxá í Lóni

Sigurður Mar Halldórsson

Vegaskemmdir við Laxá í Lóni

Kaupa Í körfu

Röskun á umferð um Þvottárskriður og Hvalnesskriður um helgina ÞJÓÐVEGURINN um Þvottárskriður og Hvalnesskriður, skammt austan Hafnar í Hornafirði, sem lokaðist á sunnudag, vegna mikilla aurskriðna, var opnaður í gærmorgun. Skriðurnar voru gríðarlega miklar, en skemmdu þó ekki veginn. MYNDATEXTI. Unnið var að uppfyllingu vegarins við Laxá í Lóni í gærmorgun og á frágangi á viðgerðum að ljúka næstu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar