Skessuhorn í sókn

Guðrún Vala Elísdóttir

Skessuhorn í sókn

Kaupa Í körfu

Útbreiðsla Skessuhorns vaxandi ÚTBREIÐSLA héraðsfréttablaðs Vesturlands, Skessuhorns, hefur farið vaxandi. Blaðið teygir anga sína út á Snæfellsnes, inn í Dali og á Akranes, en höfuðstöðvarnar eru hér í Borgarnesi. MYNDATEXTI. Starfsfólk Skessuhorns frá vinstri: Sigurður Már Harðarson, Guðrún Björk Friðriksdóttir, Gísli Einarsson ritstjóri og Sigrún Sigurðardóttir. Á myndina vantar Hjört Hjartarson og Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar