Auðunn Óskarsson
Kaupa Í körfu
Auðunn Óskarsson með sýnishorn af framleiðslunni. HUGMYNDIN um að nota líntrefjar til að blanda í plastefni með glertrefjum eða í stað þeirra varð til þess að Auðunn Óskarsson á Rauðkollsstöðum í Eyja- og Miklaholtshreppi ákvað að kynna sér möguleika á aðvinna lín á Íslandi með það í huga að framleiða hráefni fyrir plastverksmiðju sína, Trefjar ehf. í Hafnarfirði. Tilraunir af þessu tagi hafa verið gerðar um nokkurt skeið hjá Sicomb, rannsóknar- og þróunarfyrirtæki í Svíþjóð. Þessar tilraunir snúast helst um það að finna hagkvæma leið til að framleiða vistvæna plastvöru úr lífrænum efnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir