Íslenska óperan
Kaupa Í körfu
Vinafélag Íslensku óperunnar afhenti Óperunni í gær 1,2 milljóna króna styrk til að halda eina aukasýningu á óperunni Macbeth, en sýningin hefur gengið fyrir fullu húsi allt frá frumsýningu og löngu uppselt á allar átta sýningar hennar. Eins og fram hefur komið er kostnaður umfram tekjur á hverri sýningu á Macbeth um 1,2 milljónir króna. Gamla bíó rúmar aðeins 470 áhorfendur, og aðgangseyririnn hrekkur ekki fyrir sýningarkostnaði. Hefði Óperan getað sýnt Macbeth í 800 manna sal hefði hvert sýningarkvöld staðið undir sér og unnt hefði verið að halda sýningum áfram. Myndatexti: Tómas Heiðar, formaður Vinafélags Íslensku óperunnar, afhendir Bjarna Daníelssyni óperustjóra fjárstyrkinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir