Hljómsveitin Kentár

Hljómsveitin Kentár

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Kentár var stofnuð árið 1982 en lagði upp laupana átta árum síðar, eftir talsverða spilamennsku og tvær hljómplötur (Same places frá '85 og Blús Djamm frá '87). Undanfarin ár hefur hún svo skriðið reglubundið úr híði og hyggst sveitin halda tvenna tónleika á Grand rokk, í kvöld og annað kvöld. Myndatexti: Kentár 2003. Blúsað af innlifun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar