Þorrablót á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir

Þorrablót á Þórshöfn

Kaupa Í körfu

Á dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn var haldið myndarlegt þorrablót með fullum trogum matar, söng og skemmtunum. Þar var glatt á hjalla og bæði heimilisfólk og starfsfólk skemmti sér hið besta með gestunum mættu í gleðina. Myndatexti: Íbúar á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn sungu og snæddu mikið og vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar