Öskudagsgleði

Brynjar Gauti

Öskudagsgleði

Kaupa Í körfu

ÍÞRÓTTA- og æskulýðsnefnd Hafnarfjarðar stóð í gær fyrir öskudagsballi í Íþróttahúsinu v/Strandgötu í samvinnu við Sparisjóð Hafnarfjarðar og Lionsklúbbinn Kaldá. MYNDATEXTI: Einhverjir kvörtuðu undan því að erfiðlega gengi að slá köttinn úr tunnunni en það tókst að lokum. Til að jafna leikinn voru þrjár tunnur notaðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar