Alþingi 2003

Jim Smart

Alþingi 2003

Kaupa Í körfu

Frumvarp um heimild til samninga um álverksmiðju í Reyðarfirði var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Alls 41 þingmaður greiddi atkvæði með frumvarpinu en níu greiddu atkvæði gegn því. Myndatexti: Hildur Rúna Hauksdóttir (til vinstri) og Elísabet Jökulsdóttir, sem barist hafa gegn álveri í Reyðarfirði og virkjun við Kárahnjúka, fylgdust með atkvæðagreiðslunni á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar