Retriever hundar þjálfaðir

Ingólfur Guðmundsson

Retriever hundar þjálfaðir

Kaupa Í körfu

Þeir bíða spenntir eftir merkjum frá þjálfara sínum, Labrador Retriever-hundarnir, sem Höskuldur Ólafsson er þarna að þjálfa til ýmissa kúnsta í hálfrökkrinu. Þessir hundar þykja afburða greindir og vinalegir og hafa vinsældir þeirra verið eftir því enda notaðir við hin fjölbreyttustu störf, mannfólkinu til aðstoðar. Þeir sjást gjarnan í sérhæfðum hlutverkum, t.d. sem blindrahundar eða fíkniefnaleitarhundar og ófáir Retriever-hundar þjóna sem bestu vinir mannsins inni á heimili þess síðarnefnda. Labrador retriever er greindur og vinalegur hundur sem hefur hvarvetna aflað sér mikilla vinsælda. Hæfileikar hans hafa ekki einungis verið nýttir í veiði heldur einnig í aðra vinnu s.s. sem blindrahundur, fíkniefnaleitarhundur og sem afbragðs heimilishundur. Á myndinni má sjá Höskuld Ólafsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar