Flugmálastjórn Rvk. - Nýtt fluggagnakerfi

Jim Smart

Flugmálastjórn Rvk. - Nýtt fluggagnakerfi

Kaupa Í körfu

Nýtt fluggagnakerfi tekið í notkun Kerfið eitt hið fullkomnasta í heimi NÝTT fluggagnakerfi var formlega tekið í notkun á miðvikudag í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík og eldra kerfi þarmeð lagt af. MYNDATEXTI: Forsvarsmenn Flugmálastjórnar kynntu fluggagnakerfið á fundi með fréttamönnum. Talið frá vinstri; Ásgeir Pálsson, framkvæmdastjóri flugumferðarsviðs, Þorgeir Pálsson flugmálastjóri og Gunnlaugur Guðmundsson, verkefnisstjóri við aðlögun kerfisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar