Leikskólabörn hlýða á Sinfóníuhljómsveit Íslands
Kaupa Í körfu
Sinfóníuhljómsveit Íslands fær í heimsókn til sín góða gesti í þessari viku. Hátt í 3.000 leikskólabörn af höfuðborgarsvæðinu hlýða á hljómsveitina og Stefán Karl Stefánsson leikara flytja ævintýrið um Pétur og úlfinn eftir Sergej Prokofiev en verkið hefur heillað stóra sem smáa frá því það var samið 1936. Myndin var tekin á tónleikum hljómsveitarinnar í gær og ekki verður annað séð en börnin hafi kunnað prýðilega að meta það sem bar fyrir augu og eyru. Þessar ungu stúlkur voru a.m.k. yfir sig ánægðar með tónleikana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir