Michael Binzer

Kristján Kristjánsson

Michael Binzer

Kaupa Í körfu

Beint flug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í næsta mánuði FYRSTA beina áætlunarflug Grænlandsflugs frá Akureyri til Kaupmannahafnar verður 28. apríl næstkomandi, en flogið verður tvisvar í viku milli þessara áfangastaða, á mánudögum og fimmtudögum allt árið um kring. MYNDATEXTI: Michael Binzer, sölu- og markaðsstjóri Grænlandsflugs, kynnti áætlanir félagsins varðandi flug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar. Michael Binzer sölu- og markaðsstjóri Air Greenland kynnti áætlanir félagsins varðandi beint flug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar