Lánstraust oppnar vefsíðu

Lánstraust oppnar vefsíðu

Kaupa Í körfu

VALGERÐUR Sverrisdóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, opnaði á miðvikudag nýja upplýsingaveitu Lánstrausts hf. Ráðherra sagði í ávarpi sínu að hún teldi opnun upplýsingaveitunnar mjög mikilvægt mál fyrir viðskiptalífið og neytendur í landinu. MYNDATEXTI: Reynir Grétarsson, framkvæmdastjóri Lánstrausts, Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Sigurður Ágústsson, markaðsstjóri Lánstrausts, skoða upplýsingaveituna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar