Hártíska 2003
Kaupa Í körfu
Þrír ungir hárgreiðslumenn gefa forsmekkinn að því sem koma skal í hártísku íslenska vorsins myndatexti: Nonni Quest á hárgreiðslustofunni Kristu klippti Móu þannig:"Við finnum að síðar línur eru að koma dálítið sterkt inn. Þessi flokkast sem slík og einkennist af því að hárið virkar jafnsítt, en samt er heilmikill strúktúr í miðjunni sem gefur höfuðlaginu fyllingu. Þegar hárið er sett upp koma fjaðrandi endarnir líka skemmtilega út." Hann bendir á toppinn sem klipptur er á ská og opnar þannig fyrir vinstra auga og kinnbein. "Toppurinn er aðskilinn frá hárinu með hvössu horni og dreginn enn meira fram með þremur ljósum strípum," útskýrir Nonni og bætir við að klippingin sé mjög meðfærileg eftir að heim er komið. "Fólk er oft með sömu klippinguna í 3-4 mánuði og þá verður það að geta greitt sér sjálft. Það á ekki að þurfa að koma á stofuna til þess að líta vel út. Fyrir myndatökuna flækti ég endana til þess að ná fram ákveðinni áferð, en möguleikarnir eru annars óteljandi."Hárið á Móu er lýst í miðjunni, í kringum fyrrnefndan strúktúr, en heildarsvipurinn fékkst með náttúrulegu skoli í mahóní-lit.Tár úr skærum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir