Einarsnes 62
Kaupa Í körfu
FATLAÐ fólk á að geta valið sér búsetuform í samræmi við óskir sínar og þarfir á sama hátt og aðrir þjóðfélagsþegnar. Þetta var inntakið í erindi Kristínar Sigursveinsdóttur, iðjuþjálfa og deildarstjóra búsetudeildar Akureyrarbæjar, á ráðstefnu um búsetumál fólks með þroskahömlun í síðustu viku myndatexti: Fjögurra íbúða hús Þroskahjálpar við Einarsnes 62 í Reykjavík. Þar er sameiginlegt rými ekkert en starfsmannaaðstaða 15 fm. Hver íbúð er tveggja herbergja og 65 fm. Hús samkvæmt sömu teikningu eru í byggingu í Mosfellsbæ en þar verða fimm íbúðir auk 25 fermetra sameiginlegs rýmis. Þessar teikningar verða hugsanlega notaðar á Akureyri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir