Einarsnes 62

Einarsnes 62

Kaupa Í körfu

FATLAÐ fólk á að geta valið sér búsetuform í samræmi við óskir sínar og þarfir á sama hátt og aðrir þjóðfélagsþegnar. Þetta var inntakið í erindi Kristínar Sigursveinsdóttur, iðjuþjálfa og deildarstjóra búsetudeildar Akureyrarbæjar, á ráðstefnu um búsetumál fólks með þroskahömlun í síðustu viku myndatexti: Í fjögurra íbúða húsi við Einarsnes býr fatlað fólk í einkaíbúðum. .... myndin er úr íbúð sem hentar vel fyrir hreyfihamlað fólk og sést rennihurð á milli svefnherbergis og baðherbergis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar