Danskeppni í Skjálftaskjóli

Margret Ísaksdóttir

Danskeppni í Skjálftaskjóli

Kaupa Í körfu

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Skjálftaskjól, hélt á dögunum keppni í dansi með frjálsri aðferð fyrir krakka á aldrinum 10 - 12 ára. Ætlunin var að bjóða nágrannabæjarfélögunum en vegna anna komst einungis einn hópur frá Selfossi. MYNDATEXTI. Sigurvegarar keppninnar; Hafrún, Karen, Regína, Sóley, Sandra, Kamilla, Sonja og Eyrún Anna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar