Ný göngubrú yfir Varmá

Margret Ísaksdóttir

Ný göngubrú yfir Varmá

Kaupa Í körfu

FYRSTA sumardag var ný göngubrú tekin formlega í notkun. Brúin er ofar en brúin upp í sundlaug og er í framhaldi af göngustíg í gegnum lystigarðinn. Aldís Hafsteinsdóttir, forseti bæjarstjórnar, ávarpaði gesti og sagði frá því að hönnuður brúarinnar væri Sigurður Jakobsson tæknifræðingur. MYNDATEXTI. Brynhildur klippir á borðann með aðstoð Aldísar. Sveinn bíður gesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar