Umboðsmannaskipti hjá VÍS

Margrét Ísaksdóttir

Umboðsmannaskipti hjá VÍS

Kaupa Í körfu

ÞÓRÐUR Snæbjörnsson, umboðsmaður VÍS í Hveragerði í tæp 20 ár, lét af störfum 1. maí sl. vegna aldurs. .......... Við starfi Þórðar tekur Kristinn Kristjánsson sem unnið hefur á bæjarskrifstofum Hveragerðisbæjar MYNDATEXTI. Kristinn Kristjánsson (t.v.) og Þórður Snæbjörnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar