Byggingaframkvæmdir í Hveragerði

Margret Ísaksdóttir

Byggingaframkvæmdir í Hveragerði

Kaupa Í körfu

MIKLAR byggingaframkvæmdir hafa verið í bænum síðustu misserin. Á þessu ári hefur um 60 lóðum verið úthlutað fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Vestast í bænum eru að byggjast tveir botnlangar, annar við Kambahraun og hinn við Borgarhraun. MYNDATEXTI. Kristinn Kristjánsson, fasteignasali hjá Gimli Hveragerði, við ný hús sem eru að rísa, rétt við miðbæinn, en þar eru framkvæmdir í fullum gangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar