Fráveitumál á Íslandi

Fráveitumál á Íslandi

Kaupa Í körfu

STÓRAUKA verður fjárframlög ríkisins til sveitarfélaga ef koma á fráveitumálum í rétt horf fyrir árslok 2005 til að uppfylla kröfur EES-samningsins um skólphreinsun. 11 milljarða króna vantar til að ljúka verkefninu, en framkvæmt hefur verið fyrir 8 milljarða króna frá 1995 til og með ársins 2002. Auk þess var framkvæmt fyrir 4 milljarða fyrir 1995 og fyrir 3 milljarða vegna óstyrkhæfra framkvæmda 1987 til 2001. MYNDATEXTI: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra ræddu skýrslu um fráveitumál. (Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Sif Friðleifsdóttir)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar