Blaðamannafundur vegna baráttu um launamun

Halldór Kolbeins

Blaðamannafundur vegna baráttu um launamun

Kaupa Í körfu

Kynbundinn launamunur minnstur hjá fólki undir tvítugu GIFTIR karlar eru með 94% hærri atvinnutekjur en þeir sem ekki eru giftir eða 3,3 milljónir króna í árstekjur á móti 1,7 milljónum króna. Þetta kom fram í erindi Ingólfs V. myndatexti: Fullt var út úr dyrum á ráðstefnu um launajafnrétti á Grand Hótel í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar