María Dóra Björnsdóttir

María Dóra Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

María Dóra Björnsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Er í fullu starfi sem námsráðgjafi við Námsráðgjöf Háskóla Íslands frá sumrinu 1999. María lauk BA-prófi í sálfræði við Háskóla Íslands 1997 og námi í námsráðgjöf við sama skóla 1999. Síðustu tvö árin hefur hún átt sæti í stjórn Félags náms- og starfsráðgjafa. Samhliða starfi sem námsráðgjafi við HÍ stundar María meistaranám í uppeldis- og menntunarfræðum við Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar