Frjálslyndi flokkurinn

Halldór Kolbeins

Frjálslyndi flokkurinn

Kaupa Í körfu

Sverrir Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, í setningarræðu sinni á landsþingi flokksins SVERRIR Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, lagði m.a. áherslu á misrétti, sem birtist m.a. í skattaokri og vaxtaokri, í setningarræðu sinni á landsþingi flokksins á Hótel Sögu í gær. Yfirskrift landsþingsins er: Frelsi, jafnrétti og bræðralag. myndaatexti: Sverrir Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, flytur ræðu við upphaf landsþings flokksins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar