101 Skuggahverfi undirritun samnings

101 Skuggahverfi undirritun samnings

Kaupa Í körfu

LANDSBANKI Íslands undirritaði í gær samning um fjármögnun fyrsta áfanga byggingar nýrrar íbúðaþyrpingar í Skuggahverfinu í Reykjavík. Að verkinu stendur 101 Skuggahverfi, hlutafélag í eigu fasteignafélagsins Stoða og Burðaráss, sem er fjárfestingafélag í eigu Eimskipafélags Íslands. Áætlað er að heildarkostnaður við framkvæmdina verði yfir fimm milljarðar króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar