Mótmæla hávaða

Kristján Kristjánsson

Mótmæla hávaða

Kaupa Í körfu

KENNARAR og starfsmenn Menntaskólans á Akureyri, alls um 40 manns, hafa skrifað undir áskorun til ríkisstjórnar Íslands, um að hún banni erlendum her að stunda heræfingar á og við Akureyri og nota Akureyrarflugvöll sem stríðsæfingasvæði. myndatexti: Þota frá Varnarliðinu svífur yfir Pollinn í átt að Akureyrarflugvelli í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar