Árni M. Mathiesen í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Árni M. Mathiesen í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA, Árni M. Mathiesen, hélt fund í Stykkishólmi síðasta miðvikudagskvöld til að ræða þá stöðu sem hugsanlega blasir við ef skelveiðar verða bannaðar í Breiðafirði. myndatexti: Árni M. Mathiesen og Vífill Karlsson höfðu framsögu á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar