Öskudagur

Sigurður Jónsson

Öskudagur

Kaupa Í körfu

ÞAU voru skínandi af gleði andlit þeirra fjölmörgu barna sem skutust á milli húsa í marglitum og fjölbreyttum búningum á öskudaginn er þau gerðu eins og jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu að syngja fyrir búðarfólk og starfsfólk stofnana og þiggja... myndatexti: Þessir hressu krakkar voru fyrir utan Húsasmiðjuna og bjuggust til inngöngu með skemmtilegt lag í farteskinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar