Guðlaug Helga Ingadóttir
Kaupa Í körfu
ÞETTA er ástríða hjá mér og lífið er ástríða. Ef maður ætlar að vera hamingjusamur þarf maður að takast á við lífið af ástríðu. Lífið er ekki bara vinna heldur er lífið það sem maður er að gera. ÞETTA er ástríða hjá mér og lífið er ástríða. Ef maður ætlar að vera hamingjusamur þarf maður að takast á við lífið af ástríðu. Lífið er ekki bara vinna heldur er lífið það sem maður er að gera. Það þarf að vera svolítið gaman að vera til og það kemur með því að gefa ástríðunum lausan tauminn í listinni," segir Guðlaug Helga Ingadóttir leirlistakona sem nýlega opnaði Café-Eldstó í kjallaranum að Austurvegi 4 á Selfossi. Um er að ræða leirvinnustofu og kaffihús þar sem listmunirnir eru til sölu ásamt því að fólk getur notið þess að fá sér þar úrvals kaffi eða te og kökur á reyklausum stað. myndatexti: Guðlaug Helga Ingadóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir