Guðlaug Helga Ingadóttir

Sigurður Jónsson

Guðlaug Helga Ingadóttir

Kaupa Í körfu

ÞETTA er ástríða hjá mér og lífið er ástríða. Ef maður ætlar að vera hamingjusamur þarf maður að takast á við lífið af ástríðu. Lífið er ekki bara vinna heldur er lífið það sem maður er að gera. ÞETTA er ástríða hjá mér og lífið er ástríða. Ef maður ætlar að vera hamingjusamur þarf maður að takast á við lífið af ástríðu. Lífið er ekki bara vinna heldur er lífið það sem maður er að gera. Það þarf að vera svolítið gaman að vera til og það kemur með því að gefa ástríðunum lausan tauminn í listinni," segir Guðlaug Helga Ingadóttir leirlistakona sem nýlega opnaði Café-Eldstó í kjallaranum að Austurvegi 4 á Selfossi. Um er að ræða leirvinnustofu og kaffihús þar sem listmunirnir eru til sölu ásamt því að fólk getur notið þess að fá sér þar úrvals kaffi eða te og kökur á reyklausum stað. myndatexti: Guðlaug Helga Ingadóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar