Fosslandið

Sigurður Jónsson

Fosslandið

Kaupa Í körfu

ÞESSI viðbót verður eins og lifandi hjarta hér í Fosslandinu," sagði Oddur Hermannsson landslagsarkitekt hjá Landformi á Selfossi sem nýlokið hefur við að ganga frá deiliskipulagi nokkurra lóða og gatna í Fosshverfinu. myndatexti: Guðmundur Sigurðsson og Oddur Hermannsson við tjörnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar