Uppskipun

Sigurður Jónsson

Uppskipun

Kaupa Í körfu

UNNIÐ var við uppskipun í Þorlákshöfn í vikunni á áburði frá Norsk Hydro fyrir Sláturfélag Suðurlands. Sekkirnir voru hífðir upp úr skipinu í kippum og síðan ekið með þá í stæður á planinu upp af höfninni. Síðan taka við flutningar á bílum til bænda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar