Megamix-keppni

Margret Ísaksdóttir

Megamix-keppni

Kaupa Í körfu

ÁRLEG Megamix-keppni elstu grunnskólanemenda hér í Hveragerði var haldin fyrir skömmu. Ekki er alltaf keppt í sömu greinunum og í ár var keppt í hárgreiðslu, förðun, módel- og kökuskreytingarkeppni. myndatexti: Sigurvegarar kökukeppninnar. Frá vinstri: Ingibjörg Steinunn, Heiðrún, Guðrún Helga og Sjöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar