Emilía Rós Sigfúsdóttir, flautuleikari

Sverrir Vilhelmsson

Emilía Rós Sigfúsdóttir, flautuleikari

Kaupa Í körfu

FIMM nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík ljúka burtfarar- og einleikaraprófum frá skólanum í vor, með tónleikum í Salnum. Tónleikaröð nemendanna hefst í dag með tvennum tónleikum. Emilía Rós Sigfúsdóttir leikur kl. 14 og Sturlaugur Jón Björnsson kl. 17. Myndatexti: Emilía Rós Sigfúsdóttir, flautuleikari Salurinn / Emilía Rós Sigfúsdóttir, þverflautuleikari, Sturlaugur Þór Björnsson, hornleikari, Ella Vala Ármannsdóttir, hornleikari, Matthías Birgir Nardeau, óbóleikari, Vilhjálmur Ingi Sigurðarson, trompettleikari

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar