Gallerí Fold

Halldór Kolbeins

Gallerí Fold

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson forsætisráðherra opnar í dag kl. 15 myndlistarsýningu í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. Sýningin ber yfirskriftina Að mínu skapi, og það er einmitt forsætisráðherrann sem hefur séð um val á verkum á sýninguna. myndatexti: Í gær var lögð síðasta hönd á undirbúning sýningarinnar Að mínu skapi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar