Bryndís Schram No Name andlit 2003

Jim Smart

Bryndís Schram No Name andlit 2003

Kaupa Í körfu

"ÞEGAR konur eru komnar á minn aldur eru þær svo gott sem afskrifaðar af þjóðfélagi, sem dýrkar aðeins æskuna. Mér finnst hugmynd Kristínar um að fá konur á öllum aldri til að vera með bæði þörf og góð," segir Bryndís Schram, sem í gær var valin andlit No Name-snyrtivöruframleiðandans árið 2003. Bryndís verður 65 ára í sumar. Kristín Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri No Name, segir að undanfarin ár hafi hún ákveðið að velja þroskaðar konur á besta aldri sem No Name-andlit, m.a. til að sýna fram á að konur væru ekkert endilega komnar úr umferð fertugar. myndatexti: Thor Vilhjálmsson, Bryndís Schram og eiginmaður hennar, Jón Baldvin Hannibalsson, slá á létta strengi í hófi í Valhöll á Þingvöllum í gærkvöldi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar