Söngskólinn í Reykjavík nemendaópera

Söngskólinn í Reykjavík nemendaópera

Kaupa Í körfu

NEMENDAÓPERA Söngskólans í Reykjavík frumsýnir þekktasta brúðkaup tónlistarsögunnar, Brúðkaup Fígarós eftir Mozart, í tónleikasal Söngskólans, Snorrabúð, Snorrabraut 54, laugardaginn 8. mars kl. 15.00. Þetta er 17. verkefni Nemendaóperunnar, sem starfað hefur á vegum Söngskólans frá árinu 1982, og jafnframt fyrsta óperusýningin í nýjum tónleikasal skólans myndatexti: Elísabet Ólafsdóttir, Lárus Sigurður Lárusson og Hulda Dögg Proppé í hlutverkum sínum. Rennsli á Brúðkaup Fígarós

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar