Jóhannes Geir

Halldór Kolbeins

Jóhannes Geir

Kaupa Í körfu

JÓHANNES Geir listmálari opnar sýningu í Húsi málaranna á Eiðistorgi í dag kl. 14. Rúm tuttugu ár eru síðan Jóhannes hélt síðast eiginlega einkasýningu á nýjum verkum en á sýningu í Ásmundarsal fyrir sex árum var á ferðinni myndröð byggð á sögu Skagafjarðar á sturlungaöld unnin að undirlagi Sauðárkróksbæjar, fæðingarbæjar Jóhannesar. Litprentuð bók um þá sýningu er væntanleg og verður til sölu í Húsi málaranna á sýningartímanum myndatexti: Jóhannes Geir listmálari. "Ég kann Skagafjörðinn algjörlega utanað."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar