Charles Ross tónskáld og tónlistarkennari

Steinunn Ásmundsdóttir

Charles Ross tónskáld og tónlistarkennari

Kaupa Í körfu

CHARLES Ross, tónskáld og tónlistarkennari, leggur nú lokahönd á mastersritgerð sína við tónsmíðadeild Dartington College of Art í Englandi. Myndatexti: Charles Ross, tónskáld og tónlistarkennari á Egilsstöðum, semur tónlist sem hann líkir við reglubundna óreiðu náttúrunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar