Hjá Þorgeir og Ellert Akranesi

Morgunblaðið RAX

Hjá Þorgeir og Ellert Akranesi

Kaupa Í körfu

Í NÓGU var að snúast í Skipasmíðastöðinni Þorgeiri og Ellerti hf. við Bakkatún á Akranesi þegar ljósmyndari átti þar leið hjá. Sigurvon BA-55, 32 metra langt netaveiðiskip, var í slipp og beið þess að nostrað yrði við það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar