Brúðkaupsýningin

Jim Smart

Brúðkaupsýningin

Kaupa Í körfu

BRÚÐARMEYJAR, brúðir og brúðgumar eru áberandi á brúðkaupssýningunni í Smáralindinni um helgina. Þar getur að líta úrval fatnaðar sem hentar þegar brúðkaup eru annars vegar og ekki er sýningin síður heppileg fyrir fólk sem verður gestir í brúðkaupi á næstunni því úrval brúðargjafa er þar til sýnis. Á sýningunni má einnig finna flest annað sem tengist brúðkaupum, svo sem brúðarvendi og brúðkaupstertur. Sennilega eru þar þó engir kökusnúðar með kardimommu- og sykurhúð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar