Brúðkaupsýningin
Kaupa Í körfu
BRÚÐARMEYJAR, brúðir og brúðgumar eru áberandi á brúðkaupssýningunni í Smáralindinni um helgina. Þar getur að líta úrval fatnaðar sem hentar þegar brúðkaup eru annars vegar og ekki er sýningin síður heppileg fyrir fólk sem verður gestir í brúðkaupi á næstunni því úrval brúðargjafa er þar til sýnis. Á sýningunni má einnig finna flest annað sem tengist brúðkaupum, svo sem brúðarvendi og brúðkaupstertur. Sennilega eru þar þó engir kökusnúðar með kardimommu- og sykurhúð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir