sr Bjarni Þór Bjarnason

Halldór Kolbeins

sr Bjarni Þór Bjarnason

Kaupa Í körfu

Bjarni Þór Bjarnason er fæddur 14. nóvember 1962 í Reykjavík. Hann var stúdent frá MH 1982 og lauk embættisprófi í guðfræði við Háskóla Íslands 1987. Lauk síðan uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands 1991 og sama ár var hann vígður sem héraðsprestur í Kjalarnesprófastsdæmi. Kenndi síðan í sex ár við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og var síðan prestur safnaðar í Bresku biskupakirkjunni í Scunthorpe í hálft þriðja ár. Kom heim árið 2001 og réðst þá sem prestur við Grafarvogskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar