Margrét Árnadóttir hönnuður

Margrét Árnadóttir hönnuður

Kaupa Í körfu

KOMDU sæl og blessuð!" Handtakið er þétt og innilegt. Blikið í augunum lýsir lífsgleði og baráttuþreki. Margrét Árnadóttir hefur frá blautu barnsbeini tekið hverri áskoruninni á fætur annarri með brosi á vör og er ekki af baki dottinn þótt komin sé á 75. aldursár - rekur eigið hönnunarfyrirtæki með ullarfatnað undir merkinu M-design, vinnur að góðgerðarmálum og nýtur lífsins fram í fingurgóma myndatexti: Margrét Árnadóttir lætur sig ekki muna um að reka fyrirtæki í ullariðnaði þótt komin sé á 75. aldursár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar