Ölver Jónsson

Sigurður Jónsson

Ölver Jónsson

Kaupa Í körfu

Pabbi minn var sjómaður. Hann sagði alltaf við mig að það væri tóm vitleysa vegna þess að maður missti af öllu því mikilvæga sem væri að gerast hjá börnunum," segir Ölver Jónsson, 32 ára og fyrsti vélstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni. myndatexti: Ölver á leið út í blíðuna með Gabríel þriggja ára og Önnu Láru eins árs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar