Guðmundur H. Garðarsson

Guðmundur H. Garðarsson

Kaupa Í körfu

Ef Íslendingar læra ekki af reynslunni í utanríkismálum getur það haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir þjóðarhag. Að minnsta kosti er það skoðun Guðmundar H. Garðarssonar sem er andvígur því að Íslendingar gangi í Evrópusambandið, en hann hefur mikla reynslu af alþjóðasamstarfi, m.a. í gegnum störf sín sem alþingismaður, fulltrúi í þingmannasamtökum Norður-Atlantshafsríkjanna og fulltrúi í ráðgjafarnefnd EFTA og í miðstjórn Alþýðusambands Evrópu. myndatexti: Guðmundur H. Garðarsson segist ekki treysta Evrópuþjóðunum til þess að ná þeirri sátt innbyrðis sem dugi til þess að verja smáþjóðir eins og Íslendinga fyrir þeim stríðsöflum nútímans, hryðjuverkamönnum, sem herji á vestræn samfélög.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar