Kammerhópur Salarins

Brynjar Gauti

Kammerhópur Salarins

Kaupa Í körfu

KAMMERHÓPUR Salarins heldur sína fimmtu og næstsíðustu TÍBRÁR-tónleika á þessu starfsári í Salnum í dag kl. 16. Flytjendur eru Peter Máté, Sif Tulinius, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Sigurður Bjarki Gunnarsson. myndatexti: Sif Tulinius fiðluleikari, Peter Máté píanóleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar